Alþjóðlega fornsagnaþingið er haldið þriðja hvert ár og það sækja fræðimenn og nemendur hvaðanæva úr heiminum. Fyrsta þingið var haldið í Edinborg 1971, en síðan þá hefur það verið haldið á ólíkum stöðum um veröld víða, allt frá Akureyri í norðri (1994) suður til Sydney í Ástralíu (2000). Yfirlit um fyrri fornsagnaþing og margvíslegt efni frá þeim er að finna á The International Saga Conference Archive.

Undirbúningsnefnd 17. alþjóðlega fornsagnaþingsins 2018 skipa:

Aðalheiður Guðmundsdóttir
Ármann Jakobsson
Bergur Þorgeirsson
Gísli Sigurðsson
Guðrún Nordal
Guðvarður Már Gunnlaugsson
Terry Gunnell
Haraldur Bernharðsson
Jóhanna Katrín Friðriksdóttir
Emily Lethbridge
Margrét Guðmundsdóttir
Sif Ríkharðsdóttir
Svanhildur Óskarsdóttir
Torfi Tulinius
Viðar Pálsson
Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Þórður Ingi Guðjónsson

Aðstoðarmenn

Adam Franklin Bierstedt
Amy May Franks
Cassandra Ruiz
Eleonora Pancetti
Eric William Blue
Ermenegilda Rachel Mueller
Giulia Mancini
Gregory Callahan Gaines
Jack Threlfall Hartley
Jonas Koesling
Katherine Suzanne Beard
Kathrin Briana Gallagher
Lee Colwill
Luca Arruns Panaro
Margrét J. Gísladóttir
Marion Poilvez
Meritxell Risco De La Torre
Miriam Maybird
Nikola Machácková
Olivia Elliott Smith
Roberto Pagani
Sarah Elizabeth Ganzel
Vera Hannalore Kemper
Zachary Jordan Melton

Alþjóðleg ráðgjafanefnd

Argentína: Santiago Barreiro
Ástralía: John Kennedy
Austurríki: Silvia Hufnagel
Bandaríkin: Merrill Kaplan
Belgía: Sofie Vanherpen
Bretland: Alison Finlay
Danmörk: Matthew Driscoll
Eistland: Daniel Sävborg
Finnland: Kendra Willson
Frakkland: Pierre-Brice Stahl
Ísland: Svanhildur Óskarsdóttir
Ítalía: Carla del Zotto
Japan: Tsukusu Jinn Itó
Kanada: Ilya Sverdlov
Mexíkó: Fernando Guerrero
Noregur: Kristel Zilmer
Pólland: Leszek Slupecki
Rússland: Fjodor Uspenskij
Spánn: Edel Porter
Sviss: Jürg Glauser
Svíþjóð: Agneta Ney
Tékkland: Marie Novotná
Ungverjaland: Viktória Gyönki
Þýskaland: Lena Rohrbach