Þema og ráðstefnukall

Íslendinga sǫgur — ráðstefnukall Sautjánda alþjóðlega fornsagnaþingið verður haldið í Reykjavík og Reykholti dagana 12.–17. ágúst 2018. Yfirskrift þingsins verður Íslendingasǫgur en til að minnast þess að árið 2018 verða liðin 900 ár frá upphafi lagaritunar á Íslandi verða lög

Skráning

Um skráningu á þingið sér ráðstefnuþjónustan CP Reykjavík. Fyrirspurnum um skráningu á rástefnuna og gistingu í Reykjavík má beina til Ingibjargar Hjálmfríðardóttur hjá CP Reykjavík: imma@cpreykjavik.is Skráning stendur nú yfir. Vinsamlegast smellið á SKRÁNING. Hér eru nokkrar mikilvægar dagsetningar: Október 2016:

Dagskrá

Dagskrá 17. alþjóðlega fornsagnaþingsins 2018 Dagskrá 17. alþjóðlega fornsagnaþingsins má lesa og hlaða niður með því að smella á hlekkinn í fyrirsögninni hér fyrir ofan. Nýjasta gerð dagskrárinnar er dagsett 26. febrúar 2018. Einhverjar smávægilegar breytingar geta orðið fram að