Alþjóðlega fornsagnaþingið er haldið þriðja hvert ár og það sækja fræðimenn og nemendur hvaðanæva úr heiminum. Fyrsta þingið var haldið í Edinborg 1971, en síðan þá hefur það verið haldið á ólíkum stöðum um veröld víða, allt frá Akureyri í norðri (1994) suður til Sydney í Ástralíu (2000). Yfirlit um fyrri fornsagnaþing og margvíslegt efni frá þeim er að finna á The International Saga Conference Archive.

Undirbúningsnefnd 17. alþjóðlega fornsagnaþingsins 2018 skipa:

Aðalheiður Guðmundsdóttir
Ármann Jakobsson
Bergur Þorgeirsson
Gísli Sigurðsson
Guðrún Nordal
Guðvarður Már Gunnlaugsson
Terry Gunnell
Haraldur Bernharðsson
Jóhanna Katrín Friðriksdóttir
Emily Lethbridge
Margrét Guðmundsdóttir
Sif Ríkharðsdóttir
Svanhildur Óskarsdóttir
Torfi Tulinius
Viðar Pálsson
Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Þórður Ingi Guðjónsson